03 nóvember 2006

Netfíkn

Fransína systir segir að það sé netfíkn að hafa öll sín samskipi við fólk á netinu. Ég sagði hana vera að bulla.

Hvað finnst ykkur?

2 Comments:

At 12:01 f.h., Blogger BbulgroZ said...

Tja, er þá ekki til ansi margir símafíklar líka??? En samt þetta er voða mikið þannig að maður hefur samskiptin við annað fólk í "commenta" formi.

 
At 4:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Afhverju hittist þið systkinin ekki bara á MSN og ræðið þetta?

 

Skrifa ummæli

<< Home