25 október 2006

Ákall

Refsarinn hefur laumupúkast til að fylgjast með lífi bloggara sem í kæruleysi hafa sett komment sín inn á síður ættmenna hans. Einn af þeim skemmtilegri sem fannst með þessu móti hefur nú látið bugast og lýst yfir hættu ástandi á síðunni sinni .

Leiftrandi frásagnarlist og sjald séð yfirlýsingargleði fékk Refsarann í upphafi til að halda að hér væri bara um djók að ræða. Refsarinn er núna farinn að óttast að svo hafi ekki verið.

Refsarinn skora á þig! Ekki gefast upp plíííííssss.......

2 Comments:

At 9:20 f.h., Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Það er ákaflega sorglegt þegar góðir bloggarar yfirgefa bloggheiminn.

 
At 12:54 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Ja hérna hér...þetta er hún Eydís já, og á leið heim...hlökkum til að fá hana aftur á landið og skorum á hana að halda áfram blogginu sínu : )

 

Skrifa ummæli

<< Home