21 október 2006

Friðargæsla

Mikið hefur verið rætt í fréttum um mýkri firðaræslu.
Utanríkisráðherra ætlar að mýkja friðargæsluna með því að kalla heim "jeppa liðið" og stór auka á hlut kvenna. Meðal annars verða ljósmæður sendar til Afganistan.

Valgerður segist samt ekki vera tilbúin til að afvopna friðaræsluna strax.

Jeppaliðinu verður þá væntanlega skipt út fyrir trukkalessur, gráar fyrir járnum sem taka á móti börnum á stórbættum millitíma.

1 Comments:

At 2:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Mmmm... trukkalessur!

 

Skrifa ummæli

<< Home