07 nóvember 2006

Öl er böl


Það er sárara en tárum tekur hve margt ungt fríðleiksfólk hefur farið halloka fyrir ölinu.

Sá sæti dropi hefur dregið fram úr skúmaskotum sálarinnar villdýr sem láta ekkert stoppa sig til að koma næsta öldropa í hús.

Með örlitlum breytingum á Canon Power Shot vélinni minni "sem er töluvert betri en vélins hans Arnies" má nýta djövullegt eðli ölsins til að ná myndum af hinum innra manni módesins.

Lesendur mínir geta aðeins ímyndað sér skelfingu mína þegar ég sá þessar myndir.

Þar sem svo margir lifa í þeirri trú að Arnies sé góði gæinn þá fannst mér ekki rétt að liggja á þessum myndum lengur.

3 Comments:

At 10:25 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ljótt er að sjá.
Illt fíkilseðlið leynir sér ekki.

 
At 11:56 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ja hérna hér, nú kemurðu laglega upp um mig, ég er ekki Arnies, ég er Krabbi KUBBUUURR!!!!!!!!

 
At 1:33 e.h., Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

arrghh þetta er ógeðslega ... uhh ja hvað skal segja...

Mér finnst þetta bara fyndið. Veit hvert ég á að kíkja ef mig vantar smá hláturroku.

 

Skrifa ummæli

<< Home