06 nóvember 2006

Innflytjendu ekki lengur nýbúar?

Var að hlusta á Magnús Þór (Frjálslyndum) krefjast meiri íhaldssemi í innflytjanendamálum. Málflutningur hans var nokkurn veginn á þessa leið "þetta fólk er að taka störf að góðum íslendingum milli þess sem þeir nauðga konunum okkar á skemmtistöðum".

Ég hef beðið þessarar umræðu núna í nokkurn tíma en ætlaði henni alltaf að koma frá Framsókn.

Gaman að því hvernig stjórnmálaflokkar þróast og sitja stundum uppi með nafn sem gefur kolranga mynd af stefnu þeirra. Til dæmis er venstre stjórnmálaflokkur í danmörku sem er nokkuð hægrameginn við miðju stjórnmála þar í landi.

Breski verkamannaflokkurinn náði völdum á sínum tíma með því að fara hæra megin við íhaldið. Kannski ætla Frjálslyndir að leika sama leik og fara afturhaldmegin við Framsókn?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home