Góður dagur
Okkar menn lögðu í dag Chelsea í æsispennandi leik þar sem Traore var skipt inná þegar 20 min lifðu eftir af leiknum til að auka enn á spennuna. En eins og það væri ekki nóg til að gleðjast yfir þá rakst ég á þessa stórfrétt hér.
Góðar stundir.
5 Comments:
Já já Star wars eða hvað þetta nú heitir, hættu nú þessu og náðu taki á sjálfum þér.
Já til hamingju með það. Ég hélt nú með þínum mönnum enda geri ég það oftast þegar þeir spila við hin stóru liðin.
Svo er það orðið lýðum ljóst að José Mourinho kann ekki að tapa. Hann hélt því fram að jafnræði hafi verið með liðunum í fyrri hálfleik en Chelsea verið betra í þeim seinni.
Halló!
úhú þetta eru alldeilis tíðindi!!! Nú hefur maður eitthvað að hlakka til aftur!
Djöfull ertu latur að blogga!! Ætlar þú að ná þér í titilinn latasti bloggari Mai mánaðar??? Upp með brækurnar drengur og sokkana líka og bloooogggaaaa!!!!
Mai er með litlu emmmi, ég veit það, ekki halda að ég viti það ekki!!!!
Skrifa ummæli
<< Home