08 febrúar 2006

Snjöll markaðssetning?











Það er svo sem ekkert leyndarmál að astmi og ofnæmi hafa löngum hrjáð fjölskyldumeðlimi mína og vörurnar frá Neutral hafa sannarlega hjálpað til við að létta mannskapnum lífið.

Ég hef kannski verið of upptekinn við að lesa innihaldslýsingar framleiðandans en þannig var að um daginn var ég spurður "Þórhallur, hvað er konan á myndinn þarna að gera?".

Mér varð fátt um svör, hélt fyrst að verði væri að tala um Múhameð, en er ákveðinn í að skoða allann brúsann næst áður en ég tek hann heim.

10 Comments:

At 1:31 e.h., Blogger Pooran said...

Játa það að myndin hefur líka "blekkt" mig.

 
At 2:01 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Ja hérna hér, ég er það illa tækjum búinn hér í óperunni, var þó að skipta um skjá, að ég sé ekki hvað er á þessari ágætu mynd. En þarna stendur Neutral og þar rekur mig minni til að um konulíkama sé að ræða á þessum vörum??

 
At 3:24 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Jú jú rétt , nú sé ég þetta og hún er eitthvað að eiga við hárið á sér ekki satt??

 
At 9:02 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Nú er ég kominn heim og sé þetta, hvurn djöfullann er konan að gera!!??? þetta er rosalegt...

 
At 9:26 f.h., Blogger Valþór said...

er það þá svona sem þau hjá neutral búa til allt þetta lósjon?

 
At 6:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hahahah! Þetta var nú vel fyndið hjá þér kæri Refsari. Hvernig þú ferð að því að koma stöðugt með markt svona sniðugt á bloggið þitt er mér hreinlega hulin ráðgáta.

 
At 4:04 e.h., Blogger Smútn said...

Nú þykir mér framtaksleysið helst til mikið. Hér er allt að mygla!

 
At 8:49 e.h., Blogger Pooran said...

Sammála... taktu upp fjarstýringuna og settu Star Trek á pásu í 10 mínútur og deildu með okkur sauðaþjófum hugsunum þínum kæri Prothallus!

 
At 9:22 e.h., Blogger Refsarinn said...

Ef verið nokkuð önnum kafinn við æfingar hjá ísl. landsliðinu (sjá komment hs. hjá arnari um fótbolta) en reikna með að koma með færslu fyrr en síðar.

 
At 2:16 f.h., Blogger BbulgroZ said...

Já núna stand væntanlega yfir æfingar hjá þeim er ekki eru í klúbbi fyrir landsleikinn við Trinitad og Tobaco. Eins og í Rocky myndunum felst hann, Sylvester Stalone (Rocky), á það að taka síðasta bardagann og náttúrulega vinnur hann, gerðist þetta ekki í Rocky mynd 2,3 og 4??? En ég held að Eyjólfur , Jolli, nýráðin landsliðsþjálfari hafi einmitt talað um þetta við Þórhall, að taka einn leik í viðbót... : )

 

Skrifa ummæli

<< Home