22 mars 2006

Hinir sönnu sigurvegarar Músiktilrauna


Í kvöld stigu á svið ungir rokkarar frá kópavogi og hristu laglega upp í áhorfendum músiktilrauna. Illu heilli voru þátttakendur þessarar keppni margir eldri og reyndari í framkomu. Auk þess að leika meiri "aðalstraumstónlist" en snillingarnir í Hljóðmengun. Það voru því stolti en ögn sárir rokkarar sem héldu heim í kvöld án þess að hafa náð í undanúrslitin.

Það er þó ekki nokkur vafi í mínum huga hverjir rokkuðu feitast.

Keep at it Bjartur og þú átt eftir að fara langt.

4 Comments:

At 1:18 e.h., Blogger Smútn said...

Upplýsingar um næstu tónleika væru vel þegnar!

 
At 11:05 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Jess maður!!! Er ekki hægt að nálgast þetta á ruv.is eller??

 
At 8:19 f.h., Blogger Refsarinn said...

Veit ekki það það var ekki sagt mér það.

 
At 8:52 f.h., Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Það verður spennandi að fyljast með stráknum, hann hefur hæfileika.

 

Skrifa ummæli

<< Home