04 mars 2006

Klukk


4 staðir er ég hefi búið á:

Keflavík
Kópavogur
Reykjavík
Roskilde

4 eftirminnilegar bækur:

Hörkutól stíga ekki dans
Nafn rósarinnar
Ódauðleikinn
Sænsk bók um hvernig börnin verða til. Man ekki hvað hún heitir en ég og Svabbi frændi lásum þessa bók í tættlur á sinum tíma. Kannski hann muni hvað hún heitir? Mjög spennandi lestning góð grafík.

4 góðar bíómyndir

Warriors
The Wall
Tough guys don't danse
Star Trek First contact

4 uppáhalds sjónvarpsþættir

Star Trek Next Generation
Star Trek Voyager
Fawlty Tower
House

4 staðir er ég hefi heimsótt í fríum

Álaborg
Dublin
Köpen
Glasgow

4 uppáhalds veitingastaðir

Thay
Argentína
Hlölli
Asía

Fernt matarkyns í uppáhaldi

Guinness
Hlölli Rifjabátur Tímasetning er þó lykilatriði
"Súpan" á Asíu
Piparsteik á steikarsteini yfir kertaljósi, rauðvíni og...

Hvern skal næst klukka?

Ég tel að hér sé komið tækifæri til að virkja þá frændur Daða og Erp til bloggsins.








7 Comments:

At 9:57 e.h., Blogger Fjalar said...

"Saadan faar man et barn" hét bókin góða og var auðvitað sænsk. Ef við bræðurnir hefðum asnast til að selja aðgang að henni í götunni á sínum tíma þá væru það ekki Bjöggarnir sem ættu Landsbankann.

 
At 1:19 f.h., Blogger Refsarinn said...

Jamm hún var frábær. Ég held að það sé ennþá hægt að ná smá aur út á hana.

 
At 4:41 f.h., Blogger BbulgroZ said...

Helga á bókina fyrir austan, næ í hana á morgun og við förum í hörku bissnes ; )

En það vanntar fjórðu bókina hjá þér bróðir kær.

Star trek hvað er það, er ekki nóg með Bay watch er það ekki sami flokkurinn??

 
At 11:22 f.h., Blogger Refsarinn said...

Nei bækurnar eru fjórar. Farðu varlega í að hæðast að Star Trek. Ég hef lítið umburðarlyndi fyrir svoleiðis löguðu.

 
At 11:17 f.h., Blogger BbulgroZ said...

Hér er ekkert háð í gangi bara ííískaldur raunveruleikinn.

 
At 5:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

kappinn kominn með sina eigin siðu

 
At 12:58 e.h., Blogger Smútn said...

Nei hættu nú... 4. mars. Kommon, hangir við tölvu allan liðlangan daginn!

 

Skrifa ummæli

<< Home