22 janúar 2006

LórSteikur á LötuKínu

Mikilvægasti leikur ensku úrvalsdeildarinnar verður háður á Katalínu í dag kl 16:00 en þá munu stórliðin Liverpool og ManU mætast og gera upp gamlar sakir.
Elías mun mæta með ManU trefilinn og sjálfur mun ég klæðast Liverpool treyunni minni.
Mætum sem flest á völlin og styðjum okkar menn.

Áfram Liverpool!

4 Comments:

At 10:39 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þurfti nú ekki trefilinn, nýi maðurinn í liði liverpool reddaði þessu alveg.

annars er eitt blogg sem er vert að kíkja á. Málgagn hinnar víðförlu viskubrekku.

http://www.superstud.org/

 
At 10:54 f.h., Blogger BbulgroZ said...

Frá því að Þórhallur fór að venja komur sínar til mín á laugardögum hefur liðið (L'pool) ekki tapað leik. Svo var ákveðið að fara eitthvað annað í gær, og hvað gerist, við vitum það öll...þannig að tapið var hvorki dómaranum né Cisse að kenna.

 
At 10:58 f.h., Blogger Refsarinn said...

Gaman að heyra frá þér minn kæri anomínus og velkominn til leiks. Þessi úrslit eru sárari en tárum tekur. Vonandi að þessi krækja þín hjálpi til við að lækna mín sár.

 
At 11:36 f.h., Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

já, já fótbolti smótbolti. Nú viljum við fá eitthvað nýtt til að kommenta um.

 

Skrifa ummæli

<< Home