"I have been, and always shall be...your friend. Live long...and prosper..."
11 janúar 2006
Íslendingar 300.000
Þau leiðu mistök áttu sér stað fyrr í vikunni að heiðurinn af því að vera íslendingur nr. 300.000 var eignaður naflausum, nýfæddum pilti í Reykjavík. Raunin er önnur, nafnbótina á með réttu að hljóta Elena Ovsyannikova, eða Ása eins og hún kallar sig í dag (vinstri í myndinni).
Ása hvefur með miklum bravör ekið búkollum við kárahnjúka frá upphafi framkvæmda og þar kynntist hún manninum sínum Gylfa og tvíburunum hans. Þetta var ást við fyrstu sýn og gengu þau hjónakorn í það heilaga um seinustu helgi.
Rétt áður (2 mín) en hr. nafnlaus kom í heiminn fék Ása stiplaða pappírana sína og er í dag fullgildur íslendingur.
1 Comments:
Þetta er gaman að heyra, innilegar hamingju óskir til Ásu og Gylfa.
Skrifa ummæli
<< Home