26 maí 2006

Vangaveltur um HIV

Samkvæmt frétt mbl/science hefur veira ekki ósvipuð HIV í öpum (SIV) smitast yfir í menn með áti á hráu apakjöti og þannig þróast yfir í HIV. Stóra spurning vísindamannanna er svo hvernig apar smitaðir af SIV gátu komist í kontakt við menn sem eru staðsettir í 1000 km fjarlægð?

Í mínum huga er þetta í raun dæmi um teprulega vísindamenn að reyna að semja umræðukafla í lok vísindagreinar.

Raunverulega spurningin er hvernig má það vera að veiran, sem ræðst á ónæmiskerfi líkamans, smitist milli apa og manns í gegnum melitngaveginn eins og ekkert sé, en smitast aðeins milli manna með nánum kontakt líkamsvessa og blóðs?

Kannske var bara einmanna svartur maður í 1000 km fjarlægð frá öllum að vappa um skóginn, með nóg að bíta og brenna en vantaði bara smá félagskap..?

7 Comments:

At 12:23 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Þetta var einmitt fyrsta skíringin sem ég heyrði, 1984 c.a. um hvernig þetta hefði smitast yfir í okkur mannana börn og þykir mér vera mjög sennileg : )

 
At 3:53 e.h., Blogger Valþór said...

höfum einmitt verið að ræða þetta á labbanum... mun sennilegri skýring ;)

 
At 7:55 e.h., Blogger Pooran said...

Einsemdin fær fólk til að gera undarlegustu hluti... og Arnar elsku karlinn, skíringin!!! Er það nú rétt? Þú verður að afsaka að ég sé svona "anal" í sambandi við þetta en ég efast um að Gúndý (eða er það Gúndí) myndi bekenna skíringuna.

 
At 12:30 f.h., Blogger BbulgroZ said...

GúndÝ er með ybbsiloni, það veit ég og andskotynn hafi það!!!

Djöfull sem ég verð pirraður á þessu ybbsilon helvíti!! Hér eftyr, bara ybbsylon, allstaðar.

 
At 10:52 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Já, Þessar skýringar stóðu nú dálítið í manni verð ég að segja, refsari góður.
Rakhnífur Prothallus:
"Ef tvær skýringar eru jafnsennilegar skal hafa þá sem perverskari er."

 
At 4:47 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

þetta er bara rugl
-Henrý

 
At 6:29 e.h., Blogger Refsarinn said...

Og ólíkt síðunni þinni þá er það meint þannig minn kæri.

 

Skrifa ummæli

<< Home