30 maí 2006

Tvífarar

Tony Adams er svo sem ágætis samlíking en full tel ég hana vera knattspyrnulega. Persónulega hef ég alltaf talið þennan mann vera meira í áttina. Takið eftir föngulegri bringu hans og hafið í huga í næstu sturtu eða hlaupaferð.

4 Comments:

At 12:36 e.h., Blogger Smútn said...

Jú jú, þið eruð alveg sláandi líkir, hann er þó helst til lítið skorinn væskillinn þarna á myndinni.

 
At 5:09 e.h., Blogger Pooran said...

Svei mér þá! Jú ég bekenni þetta og framtíðar sturtuferðir verða víst aldrei eins.

 
At 6:01 e.h., Blogger Refsarinn said...

Takk púran og þú smútn þá er þetta photoshopuð mynd þar sem ég hef fært höfuð mr liams á minn líkama.

 
At 6:04 e.h., Blogger BbulgroZ said...

Þið eruð jú dálítið líkir, en Liam er bara með B-skálar, þú amk C!!

 

Skrifa ummæli

<< Home