Vetrarhátið
Margt spennandi í boði á vetrarhátíð í ár eins og endranær. Eitt af því sem gaman gæti verið að prófa er blindrakaffi.
Blindrakaffi fer fram í kjallara þar sem algert myrkur ríkir. Það er því ekki nokkur leið að sjá hvað verið er að drekka/snæða eða hvort maður hefur sullað hressilega niður á þig. Þarna er á nýstárlegan hátt verið að bjóða manninum af götunni að upplifa í smástund hvernig það er að vera blindur.
Ég held samt að það væri mikklu skemmtilegara að bjóða upp á mongólítakaffi. Á þessu kaffihúsi væri ekkert í samhengi íneinu og ekki nokkru leið að átta sig á hvernig hlutirnir almennt virkuðu.