28 nóvember 2006

TURKMENISTAN

Rakst á þetta í dag og hélt eitt augnablik að frændi minn væri orðinn algerlega geðveikur. Svo rann það nú upp fyrir mér að þarna væri á tilviljunarkenndan hátt skotið saman verkum hinna ýmsustu kvikmyndagerðarmanna.

Ef grandt er skoðað þá kemur fyrir í trailer 2 fangi með kunnuglegt andlit og maður veltir því fyrir sér, hvaða brjálæðingur vill loka svona ljúfmenni inni?

Að sýningu lokinni kom svo upp í kollinn spurningin "hverjum þarf maður að ******* hérna til að fá að sjá verkið í heild sinni?" .

1 Comments:

At 7:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Flott!!! Það væri gaman að sjá verkið í heild, mjög flott lúkkið á þessu og virkaði mjög pró. Langar að sjá meira frá kappanum,held að þarna sé snillingur að störfum.

 

Skrifa ummæli

<< Home