20 nóvember 2006

Ungfrú Ísland

Vegna þess að einhver framsýnn dreifbýlispleppi með fedis fyrir svíum var svo framsýnn að ná í lénið www.herraisland.is þarf að fara inn í http://ungfruisland.is/ til að kjósa í keppninni hr.island.

Þetta er nottlega svolítið fyndið en samt ekkert til að grínast með. Þeir sem þetta lesa og eru áhugasamir/söm um að réttlætinu sé fullnægt ættu að fara inn á seinni linkinn og kjósa hann Annel minn.

Ef vel tekst til þá kemur kannski mynda af Refsaranum í séð og heyrt, eða eitthvað.

6 Comments:

At 10:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

jamm þetta er dáldið sérkennileg síða. Mér fannst Jón Þormar dáldið sætur en svo kaus ég auðvitað Annel.
N.

 
At 8:15 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

búin að kjósa þennan líka myndarlega töffara :)
svo kaupi ég náttla séð og heyrt þegar þar að kemur

 
At 9:18 f.h., Blogger Refsarinn said...

Glimrandi. Njörður láttu mig vita næst þegar þú kemur á klakann. Ég skal sjá til þess að þið Jón hittist eitthvað.

 
At 11:45 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Refsarann í Séð og Heyrt!!!

 
At 8:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Fallegt lýsingaorð "dreifbýlispleppi" ... hehehe ... gaman af þessu en Svíar eru ágætisgrey skal ég segja þér.

 
At 10:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

en.. það á reyndar að vera "plebbi" og "fetis".. En, tjah, þetta eru svosem bara tökuorð..

 

Skrifa ummæli

<< Home