Hjólað í vinnuna

Auk gömlu leiðarinnar verða nú hjóaðir leggirnir
"Litlavör-Nimblegen-Hallveigarstígur, Hallveigarstígur-Nimblegen-Litlavör og loks Hallveigarstígur-Nimblegen-Hallveigarstígur".
Reikna mótshaldsrara með mikilli og góðri þáttöku þetta árið.
Einhverjar rætnar raddir héldu því fram þegar þessar leiðir voru valdar, að þetta mundi aldrei ganga upp vegna þess að þátttakendur mundu svindla og einungis hjóla legginn "Litlavör-Hallveigarsígur". En það eru óþarfa áhyggjur. Sá leggur er upphafið að svokallaðri sexþaut (ekki tugþraut) með frjálsri aðferð og verður notaður alveg sér.