Meiri mandarínur
"I have been, and always shall be...your friend. Live long...and prosper..."
22 febrúar 2008
19 febrúar 2008
One hit wonder
Man svo vel þegar ég heyrði lagið creep með Radiohead í fyrsta sinnið. Hugsaði með mér að þarna væri gott lag á ferð en hljómsveitin fannst mér hafa öll einkenni þess að vera einnar smells fyrirbæri.
Diskurinn i iTunes hjá mér núna kvölds og morgna er in rainbows með þessum snillingum. Ég er alveg fallinn fyrir þessari hljómsveit og vil nú ólmur fá að heyra meira, held bara að þeir séu komnir til að vera blessaðir.
En kannski hjlómar öll tónlist vel þegar maður er ástfanginn?