Bíllauslífsstíll
Alveg hefur þessi tilraun með bíllausalífstílinn gegnið bærilega. Ég hef þó seinustu vikuna þurft að hvíla hjólið og nota almenningsvagnakerfið og það fer í taugarnar á mér.
Eftir að þeir breyttu leiðinni minni til vinnunnar þannig að ég fæ útsýnisleiðangur um Úlvarsfellið á hverjum morgni jókst pirringur minn til muna.
Í þessu ástandi lætur maður allt fara í taugarnar á sér. Heimasíða strætó fer td í taugarnar á mér núna.
Myndirnar tala sínu máli.